Viðburðadagatal

31. maí - 31. maí
Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri
ÁLFkonur opna ljósmyndasýningu í Lystigarðinum í þrettánda skiptið
Ókeypis aðgangur
11. október - 1. desember
20:00-22:00
Leikfélag Akureyrar
Tónlist
21. nóvember
16:30-18:00
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Náttfatasögustund. Endilega komið í náttfötum.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
22. nóvember - 1. desember
Mjólkurbúðin, Kaupvangsstræti, Akureyri
Tíbrá - Myndlistarsýning
Myndlist
22. nóvember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Bryndís Ásmunds ásamt frábærri hljómsveit heiðrar Tinu Turner.
Skemmtun Tónlist Útivist
23. nóvember
13:00-15:00
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Fjölskyldusamvera við jólaföndur
Annað Fyrir börnin Listasmiðja Ókeypis aðgangur Skemmtun
23. nóvember
21:00-23:00
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Skítamórall mætir aftur á Græna hattinn.
Skemmtun Tónlist
24. nóvember
10:00-11:00
Strandgata 23, Akureyri
Ferðafélag Akureyrar
Annað Dagsferðir Íþróttir Ókeypis aðgangur Skemmtun Útivist
24. nóvember
12:00-19:00
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
JÓLAILMUR  - handverks- og hönnunarhátíð verður haldin sunnudagin 24. nóvember frá kl 12- 19 í Hofi 
Tónlist
24. nóvember
16:00-18:00
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri
Meistaraverkið Boléro eftir RAVEL verður flutt í fyrsta sinn í HOFI af stórri hljómsveit
Tónlist
28. nóvember
16:30-18:00
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Sögustund og jólaföndur.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
28. nóvember
19:30-21:30
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Hallgrímur Helgason er margverðlaunaður metsöluhöfundur kynnir og les úr verkum sínum.
Tónlist
28. nóvember
20:00-22:00
Vamos AEY, Akureyri
Allir velkomnir og það þarf ekki að mæta með félaga né kunna neitt í salsa
Annað Ókeypis aðgangur Skemmtun
29. nóvember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Tvíhöfði loksins á Græna hattinum.
Skemmtun Tónlist
30. nóvember - 23. desember
Ráðhústorg, Akureyri
Aðventuævintýri á Akureyri hefst með því að ljósin eru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi
Fyrir börnin Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist
30. nóvember
12:00-15:00
Tónlist
30. nóvember
20:00-22:00
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri
Jólalög verða flutt í bland við önnur þekkt lög tvíeykisins.
Tónlist
30. nóvember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Tvíhöfði ætlar að heimsækja Akureyringa og halda litlu jólin.
Skemmtun Tónlist
1. desember
17:00-19:00
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Söngkonan Jónína Björt Gunnarsdóttir heldur sína árlegu jólatónleika í Hofi ásamt glæsilegum hópi listafólks.
Tónlist
5. desember
16:30-18:00
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Jólasögustund. Jólasveinarnir kíkja í heimsókn.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
6. desember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Laddi og Hljómsveit mannanna og öll bestu lög Ladda
Skemmtun Tónlist
7. desember
Samkomuhúsið, Hafnarstræti, Akureyri
Hugljúf sýning á aðventunni fyrir fólk á öllum aldri sem langar að finna fyrir jólabarninu í sjálfu sér.
Tónlist
7. desember
13:00-15:00
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Piparkökuleir, sandur úr morgunkorni, lituð hrísgrjón og skynjunarleikföng
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
7. desember
21:00-23:00
Hof, Strandgata, Akureyri
Vinirnir, skemmtikraftarnir og söngvararnir Eyþór Ingi, Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sameina nú krafta sína á jólavertíðinni með stórskemmtilegri tónleikasýningu
Tónlist
7. desember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Laddi og Hljómsveit mannanna snúa aftur á Græna Hattinn.
Skemmtun Tónlist
12. desember
20:00-22:00
Vamos AEY, Akureyri
Allir velkomnir og það þarf ekki að mæta með félaga né kunna neitt í salsa
Annað Ókeypis aðgangur Skemmtun
13. desember
20:00-22:00
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens er ein allra langlífasta tónleikahefð í aðdraganda jóla
Tónlist
13. desember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Hvanndalsbræður mæta enn á ný með sitt Krissmass Spesjal show
Skemmtun Tónlist
14. desember
20:00-22:00
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Stórsöngkonurnar Margrét Eir, Hera Björk og Dísella munu flytja helstu jólaperlur Frostrósa
Tónlist
14. desember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Hvanndalsbræður ásamt Óskari Péturs og Rögnvaldi Gáfaða
Skemmtun Tónlist
15. desember
20:00-22:00
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Á jólatónleikum Kammerkórs Norðurlands flytur kórinn verk eftir íslensk og erlend tónskáld.
Tónlist
19. desember
16:00-18:00
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Öll velkomin að koma og perla.
Annað Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
20. desember
21:00-23:00
Hof, Strandgata, Akureyri
Ari Eldjárn býður þér að kveðja með sér árið sem er að líða með ógleymanlegri uppistandssýningu sinni Áramótaskop!
Annað Skemmtun
20. desember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Loksins hafa náðst samningar við Jólasveininn™, Jesúm™ og Súlur™.
Skemmtun Tónlist
26. desember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Killer queen snýr aftur á Græna hattinn!
Skemmtun Tónlist
27. desember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Jónas Sig & Ritvélar framtíðarinnar loksins aftur á Græna Hattinum.
Skemmtun Tónlist
30. desember
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Helgi og Hljóðfæraleikararnir fagna vetrarsólstöðum með hefðbundnum hætti.
Skemmtun
26. janúar
16:00
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri
Samuel Barber - Pjotr Tsjækovskí - Ólafur Arnalds
Tónlist
30. janúar - 3. febrúar
20:00-00:59
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri
Fúsi, aldur og fyrri störf, er heimildaleiksýning um Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson.
Tónlist
31. janúar
20:00-22:00
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri
Kærleikur og kvíði er önnur plata listamannsins Spacement.
Tónlist
27. febrúar - 2. mars
20:00-22:00
Tónlist
1. mars
21:00-23:00
Tónlist
15. mars
21:00-23:30
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Hljómsveitin Ensími loksins aftur á Græna hattinum.
Skemmtun Tónlist
15. mars
21:00-23:00
Tónlist
22. mars
20:30-22:00
Tónlist
23. mars
16:00
Tónlist
23. mars
16:00-18:00
Verðandi
Tónlist
23. mars
16:00-18:00
Tónlist
27. - 29. mars
Tónlist
1. - 27. apríl 1. - 27. apríl Akureyri
Börn og ungmenni eru hvött til virkrar þátttöku í menningarstarfi og þeim gefin tækifæri til að njóta lista og menningar.
23. - 26. apríl
Hlíðarfjall
Leikarnir voru fyrst haldnir 1976 og hafa verið árviss viðburður síðan og notið vaxandi hylli.
Annað Fyrir börnin Íþróttir Skemmtun
24. apríl
13:00-16:00
Aðalstræti 58
Sumarið byrjar á söfnunum - ókeypis inn
Fyrir börnin
24. apríl
20:00-22:00
Tónlist
4. maí
16:00-18:00
Verðandi
Tónlist
26. - 27. maí
Skólatónleikar
Tónlist
1. júní
Torfunefsbryggja
Hefð er fyrir því að fagna deginum víða um Eyjafjörðin, má þar m.a. nefna Grímsey, Hrísey, Ólafsfjörð og Akureyri.
Fyrir börnin Ókeypis aðgangur Skemmtun
8. júní
20:00-22:00
Verðandi
Tónlist
19. - 21. júní
Jaðar, Akureyri
Arctic Open er alþjóðlegt golfmót og hefur verið haldið frá árinu 1986.
Annað Íþróttir Skemmtun Útivist
20. - 21. júní
Hrísey
Hátíðardagskráin fer fram á laugardeginum og hefst kl. 14.00 á útisvæðinu.
Skemmtun
2. - 4. júlí
KA Völlurinn, Dalsbraut, Akureyri
Eitt stærsta árlega knattspyrnumót landsins fyrir 5. flokk drengja.
Annað Fyrir börnin Íþróttir Útivist
17. - 19. júlí
20:00-04:00
Óseyri 16, Akureyri
Háskalegasta menningarverkefni Akureyrar!
Annað Myndlist Ókeypis aðgangur Skemmtun Tónlist
1. - 4. ágúst
Akureyri
Þessi árlega hátíð um verslunarmannahelgina býður upp á fjölda viðburða og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Fyrir börnin Íþróttir Kvikmynd Leiklist Myndlist Skemmtun Tónlist Útivist
15. - 16. ágúst
Íþróttamiðstöðin í Hrísey, Norðurvegur, Hrísey
Árleg danshátíð í Hrísey þar sem fleiri hljómsveitir leika undir dans. (Með fyrirvara)
Íþróttir Skemmtun Tónlist