Í vetur hafa nemendur á miðstigi komið í endurteknar heimsóknir í Listasafnið, fengið þar fræðslu og í framhaldinu unnið verkefni í tengslum við heimsóknirnar.
Afraksturinn má sjá á sérstakri sýningu í safnfræðslurými Listasafnsins sem opið er öllum gestum safnsins.
Aðgangseyrir inn á safnið - frítt fyrir 18 ára og yngri.