Til baka

Dansað og spilað inn í vorið með Suzuki deild Tónlistarskólans á Akureyri

Dansað og spilað inn í vorið með Suzuki deild Tónlistarskólans á Akureyri

Barnamenningarhátíð
Nemendur við Suzukideild Tónlistarskólans á Akureyri koma fram ásamt dansnemendum úr Brekkuskóla og saman dansa þau og syngja okkur inn í vorið.

Verkefnið er unnið í samvinnu kennara, nemenda og foreldra við Suzukideildina.
Verið hjartanlega velkomin að upplifa með okkur sannkallað Óvissuævintýri.

Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Akureyrar.

Hvenær
mánudagur, apríl 28
Klukkan
17:00
Hvar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri