Í smiðjunni sem er haldin á svölunum í Hofi læra börnin að gera málaðar lófur á léreft saumaðar og fylltar með kembu.
Kennarar eru: Brynhildur og Jonna bæjarlistamaður Akureyrar.
Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrar