Til baka

Gengið um Árskógssand og Hauganes með heimafólki

Gengið um Árskógssand og Hauganes með heimafólki

Gengið um Árskógssand og Hauganes með heimafólki

Brottför kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Ásrún Jónsdóttir og Jónína Sveinbjörnsdóttir

Fararstjóri ákveður hvort gangan hefst á Hauganesi eða á Árskógssandi.
Vegalengd: 3 - 5 km. Gönguhækkun: Óveruleg.
Þátttaka ókeypis

Hvenær
sunnudagur, júlí 13
Klukkan
13:00-16:00
Hvar
Strandgata, Akureyri
Verð
Þátttaka ókeypis