Til baka

Mannfólkið breytist í slím 2025

Mannfólkið breytist í slím 2025

Háskalegasta menningarverkefni Akureyrar!
MANNFÓLKIÐ BREYTIST Í SLÍM 2025

Hin árlega umbreyting mannfólksins í slím nálgast! Takið dagsetningarnar frá - allar nánari upplýsingar birtast innan tíðar!

Mannfólkið breytist í slím er háskalegasta menningarverkefni Akureyrar. Hátíðin hefur verið haldin ár hvert síðan 2018 af listakollektívinu MBS og á sér fáar hliðstæður í menningarlandslaginu.

MBS á instagram:
https://www.instagram.com/mbsskifur/
 
MBS á facebook:
https://www.facebook.com/mbsskifur/
 
MBS á veraldarvefnum:
https://mbsskifur.is/

 

 

Samstarfs- og styrktaraðilar MBS 2025 eru: Akureyrarbær, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - SSNE, KEA, Tónlistarsjóður, Norðurorka, Segull 67, HS Kerfi, Akureyri Backpackers & Rás 2. 

Hvenær
17. - 19. júlí
Klukkan
20:00
Hvar
Akureyri