Til baka

Þokkabót

Þokkabót

Þokkabót loksins á Græna hattinum.

Þokkabót heldur um þetta leyti upp á 50 ára afmæli sitt og aldrei sprækari. Litlir kassar, Nýríki Nonni, Framagosinn, Hver á rigninguna og öll hin skemmtilegu lögin við snilldartextana vakna til lífsins á ný. Til liðs við þá hefur gengið söngkonan frábæra, Jóhanna Þórhallsdóttir. Nú fá Norðlendingar að
rifja upp – eða að kynnast - hinni einstöku Þokkabót

Þokkabót verður þannig skipuð:
Gylfi Gunnarsson, Gítar, söngur
Ingólfur Steinsson, Gítar, söngur
Halldór Gunnarsson, Píanó, söngur
Lárus H. Grímsson, Hammond, flautur
Haraldur þorsteinsson, Bassi
Ásgeir Óskarsson, Trommur
Jóhanna Þórhallsdóttir, Söngur

Hvenær
laugardagur, maí 31
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
7500