Til baka

Afròtrommu og danssýning með Afríka Lole

Afròtrommu og danssýning með Afríka Lole

Far fest Afrika og Afríka Lole bjóða upp á skemmtilega afrótrommu og danssýningu

Far fest Afríka og Afríka-Lole bjóða upp á skemmtilega og líflega afrótrommu og danssýningu í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 24. Apríl kl 14.30. 
Skemmtilegur lifandi og seyðandi dans og tommusláttur fyrir alla fjölskylduna beint frá Afríku. 

Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrar.

Hvenær
fimmtudagur, apríl 24
Klukkan
14:30-15:00
Hvar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri