Far fest Afríka og Afríka-Lole bjóða upp á skemmtilega og líflega afrótrommu og danssýningu í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 24. Apríl kl 14.30.
Skemmtilegur lifandi og seyðandi dans og tommusláttur fyrir alla fjölskylduna beint frá Afríku. Hlakka til að sjá ykkur