Til baka

Afrótrommur og danssýning fyrir Alla fjölskylduna

Afrótrommur og danssýning fyrir Alla fjölskylduna

Afrótrommur og dans fyrir alla fjölskylduna

Boðið verður upp á Afrótrommur og dans fyrir alla fjölskylduna á Glerártorgi laugardaginn 26. Apríl kl 13. komið og upplifið afríkuhitann og dillandi taktinn í trommunum. Stemming, líf og fjör. Hlökkum til að sjá ykkur. 

Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrar.

Hvenær
laugardagur, apríl 26
Klukkan
13:00-13:30
Hvar
Glerártorg, Gleráreyrar, Akureyri