Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Útisögustund bakvið hús. Leikum úti eftir lestur.
Við ætlum að lesa úti á bakvið hús 😊
 
Lesum bókina Obbuló í Kósímó, vinirnir. Obbuló á heima í Kósímó. Má skilja útundan? Hver er Nikólína? Er bannað að tala við ókunnuga? Spurningunum er svarað í þessari bók.
 
Eftir lesturinn ætlum við að leika okkur saman úti 😊
 
Kveðja Eydís barnabókavörður
 
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.
Hvenær
fimmtudagur, maí 8
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri