Til baka

Bjartmar og Bergrisarnir

Bjartmar og Bergrisarnir

Goðsögnin Bjartmar Guðlaugsson ásamt hljómsveit sinni Bergrisunum.

Bjartmar og Bergrisarnir hafa verið iðnir við tónleikahald og útgáfu á nýjum lögum og textum eftir Bjartmar og má þar t.d. nefna, Á ekki eitt einasta orð, Af því bara og Veistu hver ég er? Einnig mun hljómsveitin fara yfir feril Bjartmars og spila vinsælustu lög hans í gegnum tíðina. Hljómsveitin er skipuð auk Bjartmars, Júlíus Freyr Guðmundsson bassi og söngur, Birkir Rafn Gíslason gítar og söngur, Daði Birgisson hljómborð og söngur og Arnar Gíslason trommur.

Hvenær
föstudagur, maí 23
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
6900