Brot af tónleikunum Teiknimyndalögin okkar
Elskar þú eða elskaðir þú teiknimyndir? Komdu, hlustaðu og syngdu með uppáhalds teiknimyndalögum Jónínu og Þórðar!
Nokkur vel valin lög uppúr tónleikunum þeirra Teiknimyndalögin okkar verða flutt á sumardaginn fyrsta.
Komdu og syngdu með okkur.