Til baka

Brot af tónleikunum Teiknimyndalögin okkar

Brot af tónleikunum Teiknimyndalögin okkar

Elskar þú eða elskaðir þú teiknimyndir? Komdu, hlustaðu og syngdu með uppáhalds teiknimyndalögum Jónínu og Þórðar!

Nokkur vel valin lög uppúr tónleikunum þeirra Teiknimyndalögin okkar verða flutt á sumardaginn fyrsta.

Komdu og syngdu með okkur.

Hvenær
fimmtudagur, apríl 24
Klukkan
13:30-13:50
Hvar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
ókeypis