Til baka

N1-mót KA í knattspyrnu

N1-mót KA í knattspyrnu

Eitt stærsta árlega knattspyrnumót landsins fyrir 5. flokk drengja.

Mótið er fyrir 5.flokk drengja og er stærsta árlega knattspyrnumót landsins með á fimmtánda hundrað þáttakendur auk þjálfara og liðsstjóra. Mótið er haldið um mánaðarmótin júní / júlí og stendur í 4 daga.

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar á heimasíðu KA

N1-mótið verður haldið á Akureyri dagana 2 – 5. júlí 2025 og von er á um 2.000 þátttakendum frá 41 félagi víðsvegar um landið sem mynda alls 200 lið. Það verður því líf og fjör í bænum. Til að fjölga bílastæðum og til að tryggja um leið öryggi gesta verða settar á takmarkanir á umferð í kringum íþróttasvæði KA. Sjá kort og nánari upplýsingar HÉR

Hvenær
2. - 4. júlí
Hvar
KA Völlurinn, Dalsbraut, Akureyri