Til baka

Kabarett Silver Foxy

Kabarett Silver Foxy

Kabarettkvöld á Lyst

Kabarettkvöld með söngvurum, dönsurum, sirkusskemmtikröftum og mörgu fleiru. Holdsins lystisemdir verða hafðar í hávegum! Því hentar sýningin ekki spéhræddum og aldurstakmark er 20 ár.

Hin síunga Silver Foxy leiðir hér einvala hóp listafólks sem hefur það eitt að markmiði að skemmta ykkur stórkostlega. Mætið með hláturtaugarnar stilltar á hámarksstyrk og þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.

Hvenær
fimmtudagur, apríl 17
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
LYST, Lystigarðurinn, Eyrarlandsvegur, Akureyri
Verð
3900