Til baka

Fjörleikahús Hvanndalsbræðra

Fjörleikahús Hvanndalsbræðra

Það er komið að því, hið árlega Fjörleikahús Hvanndalsbræðra í menningarhúsinu Hofi. Gestir hljómsveitarinnar að þessu sinni eru drauma drengirnir Pétur Jóhann og Sveppi Krull.

Þau sem mætt hafa á Fjörleikhús fyrri ára vita að allt getur gerst og kvöldið í raun sáralítið skipulagt. Allt getur farið úrskeiðis en allt getur gengið upp ! Ljóst er þó að það verður mikið um tónlist, mikið grín og mikið gaman eða eins og kjörorð kvöldsins segja: Tónlist og tóm tjara.

Hvenær
laugardagur, september 20
Klukkan
21:00-23:00