Til baka

Sumardagurinn fyrsti -

Sumardagurinn fyrsti -

Fögnum sumri á söfnunum. Ókeypis aðgangur, leikir og fróðleikur.

Fögnum sumrinu á söfnunum. Ratleikir, söngur, tónlist og fróðleikur. Útileikföng, hljóðfæri, búningar og margt fleira.

Safnaðu sjö söfnum í sumar með Safnapassa fjölskyldunnar – léttur leikur.

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Húllasmiðja Húlladúllunnar 12:00-13:00

Athugið skráning nauðsynleg - hulladullan.is

Minjasafnið á Akureyri

Brasskvinntett Norðurlands kl. 13:30

Syngjum inn sumarið með Svavari Knúti kl. 14

Davíðshús

Leiðsögn um listaverk Davíðshúss með Guðmundi Ármann kl. 15.

Ókeypis á söfnin frá 13-16

Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Leikfangahúsið, Iðnaðarsafnið, Davíðshús og Smámunasafnið.

Hvenær
fimmtudagur, apríl 24
Klukkan
13:00-16:00
Hvar
Aðalstræti 58, Akureyri
Verð
ókeypis