Til baka

Tískusýning CRANZ

Tískusýning CRANZ

Fatahönnuðirnir Helgi Hrafn Magnússon og Kjartan Gestur Guðmundsson sem hanna undir merkinu CRANZ sýna eigin hönnun.

Undanfarna mánuði hafa þeir saumað föt sem flest eru endurunnin úr gömlu efnum og flíkum.  

CRANZ hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir hönnun sína og meðal annars verið fjallað um þá í Landanum og á Akureyri.net 

Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Akureyrar.

Hvenær
fimmtudagur, apríl 24
Klukkan
14:00-14:30
Hvar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri
Verð
ókeypis