Undanfarna mánuði hafa þeir saumað föt sem flest eru endurunnin úr gömlu efnum og flíkum.
CRANZ hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir hönnun sína og meðal annars verið fjallað um þá í Landanum og á Akureyri.net
Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Akureyrar.