Atvinnuhljóðfæraleikarar flytja verk ungmennanna á stóra sviðinu í Hamraborg.
Ungmennin sjö hafa unnið með listafólkinu að útsetningu laga sinna og nú er uppskeruhátíð! Þar sem þau sitja út í sal og njóta afrakstursins ásamt gestum hússins.
Verkin átta voru valin af dómnefnd úr fjölda umsókna, sem bárust í Upptaktinn í ár.
Ungtónskáld Upptaktsins 2025 eru:
Alex Parraguez Solar
Hákon Geir Snorrason
Heimir Bjarni Steinþórsson
Hjördís Emma Arnarsdóttir
Hjörtur Logi Aronsson
Ísólfur Raymond Matharel
Lára Rún Keel Kristjánsdóttir
Hljómsveitina skipa:
Emil Þorri Emilsson – slagverk og trommur
Greta Salóme – fiðla og söngur
Kristján Edelstein – gítar
Stefán Ingólfsson – bassi
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir - selló
Þórður Sigurðarson – hljómborð og harmonika
Egill Andrason – söngur
Útsetning verkanna fyrir hljómsveit: Kristján Edelstein og Greta Salóme.
Tónlistarstjóri: Greta Salóme.
Upptakturinn í Hofi er samstarfsverkefni Menningarhússins Hofs og Upptaktsins í Hörpu, styrkt af Sóknaráætlun Norðurlands eystra.
Upptakturinn er þátttakandi í Barnamenningarhátiðinni á Akureyri.