Til baka

Hvanndalsbræður - Páskadansleikur

Hvanndalsbræður - Páskadansleikur

Páskadansleikur með Hvanndalsbræðrum á Verkstæðinu Akureyri
Páskadansleikur Hvanndalsbræðra verður haldinn á Verkstæðinu Strandgötu 53 laugardagskvöldið 19. apríl. Hljómsveitinni til halds og trausts verður hinn einni sanni DJ Siggi Þorsteins sem mun þeyta skífum af sinni alkunnu snilld.
Miðasala hefst 1. mars á tix.is
Aldurstakmark 25 ára !
Hvenær
laugardagur, apríl 19
Klukkan
22:00-02:00
Hvar
Verkstæðið, Strandgata, Akureyri
Verð
4.900 kr