Til baka

Hjólaleiðir

Eyjafjarðarhringur - minni

Vinsæl hjólaleið fyrir þá sem vilja vera á malbiki allan tímann.
11-30 km
Götuhjól
Létt
Miðlungs

Eyjafjarðarhringur - stærri

Góð hjólaleið fyrir þá sem vilja vera á malbiki að mestu en hafa ekkert á móti smá malarkafla,
30+ km
Létt
Fjallahjól

Eyjafjörður - leiðin inn í botn

Leiðin að upptökum Eyjafjarðarár - sumarleið
30+ km
Krefjandi
Miðlungs
Fjallahjól

Eyjafjörður 100 km malbik

Góð leið fyrir þá/þær sem vilja komast langa og skemmtilega leið á malbiki.
30+ km
Götuhjól
Létt

Fálkafell

Skemmtileg blanda af bæjarstígum og krefjandi fjallaleið.
11-30 km
Krefjandi
Miðlungs
Fjallahjól

Glerárhringur - efri

Frá nýju vatnsvirkjunni er haldið inn dalinn upp að nýju stíflunni eftir malarstíg meðfram Gleránni.
11-30 km
Létt
Miðlungs
Fjallahjól

Glerárhringur - neðri

Fjölbreytt og skemmtileg hringleið yfir 4 brýr, eftir malbikuðum stígum, malarslóða og troðninga.
11-30 km
Krefjandi
Fjallahjól

Gömlu brýrnar

Létt leið með nánast enga hækkun á blönduðu undirlagi.
11-30 km
Götuhjól
Létt
Miðlungs

Hlíðarfjall - Andrés

Andrés er vinsælasta brautin fyrir byrjendur, þar eru einnig brýr og stökkpallar.
0-10 km
Miðlungs
Fjallahjól

Hlíðarfjall - fjallabrun

Krefjandi brunbraut (downhill) frá Strýtu og niður að ´veginum við Glerá.
0-10 km
Krefjandi
Fjallahjól

Hlíðarfjall - Hæfnisbraut (Skillpark)

Hæfnisbraut er hentug til að auka hæfni sína í hjólatækni.
Létt
Fjallahjól

Hlíðarfjall - Kjarnaskógur

Vinsæl fjallahjólaleið frá Hlíðarfjalli og niður í Kjarnaskóg.
11-30 km
Krefjandi
Fjallahjól

Hrafnagilsstígurinn

Létt og góð hjólaleið og ferska sveitarloftið.
11-30 km
Götuhjól
Létt

Hrísey

Hringur um suðurhluta eyjunnar, leið um akvegi, vegslóða og göngustíga
0-10 km
Létt
Fjallahjól

Innbærinn og hitaveitan

Léttur og þægilegur hringur um eldri hluta bæjarins. Leiðin liggur bæði um malbikaða stíga og fáfarinn malarveg.
0-10 km
Götuhjól
Létt

Kjarnaskógur & Naustaborgir

Götu- eða fjallahjólaleiðir um Kjarnaskóg og Naustaborgir.
0-10 km
Krefjandi
Götuhjól
Létt
Fjallahjól

Kjarnaskógur - barnabraut

Skokkstígurinn í Kjarnaskógi er líka barnvæn hjólaleið.
0-10 km
Götuhjól
Létt
Fjallahjól

Kjarnaskógur - Spaðabraut

Klassískur hringur til að bruna í gegnum Kjarnaskóg.
0-10 km
Miðlungs
Fjallahjól

Kotárborgir

Fallegt svæði inni í miðjum bæ þar sem upplífa má náttúru og stíga af ýmsum gerðum.
0-10 km
Létt
Fjallahjól

Krossanesborgir

Leiðin liggur um móa og votlendissvæði alsett klettaborgum og klappaásum.
0-10 km
Létt
Miðlungs

Leiðin að Gásum

Frá Akureyri að Hlíðarbæ og áfram Dagverðareyrarveg þangað sem malbikið þrýtur.
11-30 km
Götuhjól
Létt

Lögmannshlíðin

Fjölbreyttur hringur um efri hverfi bæjarins og malarveg um sveitina þar fyrir ofan.
0-10 km
Götuhjól
Létt
Miðlungs

Oddeyrin

Fjölskylduvæn og einföld hjólaleið meðfram sjónum og gegnum Oddeyrina.
0-10 km
Götuhjól
Létt

Pumpan (Pumptrack)

Skemmtileg hjólabraut á skólalóð Oddeyrarskóla.
0-10 km
Götuhjól
Létt

Vaðlaheiðin

Gamli vegurinn upp á heiðina býður upp á glæsilegt útsýni inn og út fjörðinn
30+ km
Götuhjól
Létt
Miðlungs

Ævintýraleiðir

Á hefðbundinni hjólaleið má brydda uppá ýmsu skemmtilegu.
0-10 km
Létt
Fjallahjól

Látraströnd

Um 15 km leið eftir malar- og moldarslóða að tóftunum við bæinn Grímsnes.
11-30 km
Miðlungs
Fjallahjól

Þjónustufyrirtæki

Fyrirtæki sem bjóða upp á hjól, viðgerðaþjónustu eða útbúnað/fatnað fyrir hjól/útivist
Þjónustufyrirtæki

Mikilvæg öryggisatriði

Á SafeTravel er farið yfir helstu atriði sem ber að gæta og hvað er gott að hafa meðferðis
Öryggisatriði