Til baka

Pumpan (Pumptrack)

Skemmtileg hjólabraut á skólalóð Oddeyrarskóla. Brautin er ætluð fyrir iðkendur á alls konar hjólum s.s. hjólabrettum, línu- og hjólaskautum, reiðhjólum og hlaupahjólum. Helsti kosturinn við þessa braut er að hraðinn kemur með hverri "öldu" og pumpar mann áfram - eins og nafnið "Pumpan" gefur til kynna.
Svo óþarfi að þreyta sig til að ná skemmtilegum hraða.

Til að forðast öll slys vinsamlegast kynnið ykkur allar reglurnar í heild sinni hér.

 

 

Nánari upplýsingar

Reglur:

  • Alltaf að nota hjálm.
  • Ekki stoppa í brautinni.
  • Ekki labba á brautinni.
  • Ekki ætlað fyrir rafknúnum tækjum.
  • Standið fyrir utan hringinn, ekki inn í.

Hjólagerð: Reiðhjól, hlaupahjól, hjólabretti, línuskautar