Til baka

YNDISHRÚGA - BÓKARVÍGSLA MEÐ LJÓÐAHANGSI

YNDISHRÚGA - BÓKARVÍGSLA MEÐ LJÓÐAHANGSI

Ný ljóðabók vígð! Myndlist og ljóðlist í eigin persónu.
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir skáld ásamt Fríðu Karlsdóttur myndlistarkonu býður til teitis í tilefni útkomu bókarinnar Yndishrúga.
 
Húsið opnar kl. 20
Dálítill ljóðaflutningur verður kl. 20:15 og 20:45.
 
Frumgerð olíumálverks á kápu verður til sýnis.
Og svo hangsað frameftir, dansað, lesið og leikið sér.
 
Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin!
Hvenær
laugardagur, apríl 26
Klukkan
20:00-21:30
Hvar
Kaktus, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Ókeypis aðgangur - öll velkomin!