Til baka

Vetrarfrí á Akureyri

Vetrarfrí á Akureyri

Almennar upplýsingar og alls kyns hugmyndir fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríinu

Vetrarfrí á Akureyri eru ógleymanleg upplifun. Hvort sem þú vilt renna þér á skíðum í Hlíðarfjalli, skella þér í eina albestu sundlaug landsins eða gera vel við þig og þína í mat og drykk, þá er Akureyri rétti staðurinn.
Upplýsingar um fjölbreytta afþreyingu á Akureyri og nágrenni má finna
hér og helstu viðburðir eru skráðir á viðburðadagatalið hér 

Á hlekknum hér fyrir neðan eru almennar upplýsingar og alls kyns hugmyndir fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríinu og einnig yfirlit yfir afgreiðslu og opnunartíma sem (skoða má hér) í bænum með fyrirvara um breytingar.

Sjá afþreyingar hugmyndir hér

Vetrarfrí í stærstu sveitafélögum landsins eru:
Akureyri (10 skólar): 14.-16. febrúar
Kópavogur (10 skólar): 19.-20. febrúar
Reykjavík (42 skólar): 19.–20. febrúar
Hafnarfjörður (8 skólar): 22.-23. febrúar
Garðabær (6 skólar): 19.-23. febrúar

 

Hvenær
14. - 23. febrúar
Hvar
Geislagata, Akureyri