Til baka

Útlit landsins: Akureyri

Útlit landsins: Akureyri

Sýning Jonathan Smith, júlí gestalistamanns Gilfélagsins

Á sýningunni er eitt stórt málverk (yfir 5 m að lengd) af Akureyri og umlyggjandi landsvæði, og einþrykk sem listamaðurinn hefur gert, frá stór Akureyrarsvæðinu. Málverkið sameinar óhlutbundið landakortamyndefni frá þremur sjónarhornum sem sameinast í einu myndverki. Einþrykkin sýna hinns vegar ýmsa staði á Akureyri sem vöktu athygli listamannsinns á ferð hanns um bæinn.

Jonathan fæddist í New York og hefur fengið bæði BA- og meistaragráðu í myndlist. Hann hefur búið á Boston svæðinu undanfarin 35 ár, þar sem hann kennir málun í framhaldsskóla grafík og teikningu. Hann heldur úti vinnustofu í Concord, Massachusetts og hefur sýnt verk sín á fjölmörgum stöðum í og umhverfis Boston.

Sýningin stendur yfir helgina 27. og 28. júlí og er opin frá 14 – 17 báða dagana.

Hvenær
föstudagur 19:30-21:30
Klukkan
19:30-21:30
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Ókeypis.