Til baka

Tónlistarsmiðja Minjasafnsins - sungið, dansað og leikið

Tónlistarsmiðja Minjasafnsins - sungið, dansað og leikið

Nú semjum við lag og dans. Leyfum sköpunargáfunni að flæða út um allt og skemmtum okkur.
Í tónlistarsmiðjunni verður unnið með gleði og þátttöku, því allir geta og mega taka þátt. Fyrri dagurinn fer í hugmynda-, laga- og textavinnu og seinni dagurinn fer í að koma þessu saman og æfa.
Ef þú átt hljóðfæri máttu gjarnan koma með það með þér annars verða allskonar hljóðfæri til að prófa á smiðjunni.
 
Hvar: Minjasafnið 18. – 19. júní kl. 9-12.
Hverjir: 9-12 ára
 
Leiðbeinandi: Barni Karlsson
Þáttökugjald: 1000 kr. 
Skráing: minjasafnid@minjasafnid.is
Munið að taka með hressingu fyrir daginn.
Smiðjan er hluti af Listasumri á Akureyri og er styrkt af Uppbyggingarsjóði SSNE og Akureyrarbæ.
Hvenær
18. - 19. júní
Klukkan
09:00-12:00
Verð
1000 kr. þátttökugjald