Til baka

Súlur Vertical skíðaganga

Súlur Vertical skíðaganga

Fjöllmennum í Kjarnaskóg á laugardaginn og njótum útivistar og hreyfingar.
Skíðaganga Súlur Vertical er um helgina. Nú er snjórinn kominn. Fjöllmennum í Kjarnaskóg laugardaginn 25. janúar og njótum útivistar og hreyfingar. Þið ráðið hvort þið takið keppnisskapið með eða ekki, góða skapið er hins vegar nauðsynlegt. Skráning og nánari upplýsingar á https://www.sulurvertical.is/.
Hvenær
laugardagur, janúar 25
Hvar
Kjarnaskógur, 600Akureyri