Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
Sögustund og föndur
Lesum bókina: Þín eigin saga, Nýi nemandinn. Bókin fjallar um krakka, kennara, snareðlu í hettupeysu − og ÞIG. Því þú ræður hvað gerist!
Krakkar þið hjálpið mér að lesa bókina með því að ákveða hvað gerist næst!
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman

Kveðja, Eydís barnabókavörður
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“