Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur
Lesum bókina: Ævintýri Orra og Möggu. Hvaða ótrúlegum uppátækjum taka Orri og Magga upp á í þessari bók.
Orri lýgur af mömmu sinni og Magga þarf sjálf að sjá um jólahárgreiðsluna
 
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman.
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
fimmtudagur, febrúar 27
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri