Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur
Lesum bókina: Einhyrningshorn. Veist þú af hverju einhyrningar eru með horn? Sagan hófst í töfraskógi þegar lítil stelpa fann pínulitla hesta sem voru að læra að fljúga. En einn þeirra gat alls ekki flogið! Stelpan tók þá málin í sínar hendur og hjálpaði litla hestinum að taka gleði sína á ný. Hvernig ætli hún hafi farið að því?
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman.
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
fimmtudagur, febrúar 13
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri