Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur
Lesum bókina: Þorri og Þura eignast nýjan vin. Þura heimsækir Þorra vin sinn sem er upptekinn í leik við Eystein álfastrák. Þura fær sting í magann því henni finnst erfitt að þurfa að deila besta vini sínum.
 
Eftir lesturinn ætlum við að hlusta á vina lagið sem er í bókinni 😊
 
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman.
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
fimmtudagur, febrúar 6
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri