Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur
Lesum bækurnar: Skrímslaveisla. Litla skrímslið ætlar að halda stórkostlega veislu og bjóða til hennar útvöldum heiðursgestum. En hvað gerist þegar fínu og frægu gestirnir láta ekki sjá sig?
Bókaormur. Það er bókaormur á bókasafninu og hann er að borða bækurnar!
 
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman 😊
 
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
fimmtudagur, janúar 23
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri