Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30
Sögustund og föndur.
Öll velkomin.
Lesum bókina Atli eignast gæludýr. Í dag rætist loksins draumur Atla því mamma og pabbi eru búin að samþykkja að fá gæludýr á heimilið. Atli hleypur spenntur til Láru að segja fréttirnar en hann segir henni ekki alveg strax hvaða dýr varð fyrir valinu.
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman.
Kveðja, Eydís barnabókavörður
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“