Til baka

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustundir alla fimmtudaga klukkan 16:30

Sögustund og föndur
Sögustund fimmtudaginn 16. maí kl. 16:30
Síðasta sögustund vetrarins
Lesum bókina Obbuló í Kósímó – Duddurnar. Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö.Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Er hægt að hætta með duddu? Getur afi hætt að drekka kaffi? Mega börn vera alein heima á kvöldin? Þessum spurningum og öðrum er svarað í bókinni.
Höfundar: Kristín Helga og Halldór
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman 😊
Kveðja, Eydís barnabókavörður
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
fimmtudagur, maí 16
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri