Til baka

RINGÓ-mót Virkra efri ára og EBAK (60+)

RINGÓ-mót Virkra efri ára og EBAK (60+)

Árlegt RINGÓ-mót Akureyrar ... haldið í 2. sinn!
Hið árlega RINGÓ-mót Virk efri ár - Akureyri og EBAK Félag eldri borgara á Akureyri verður haldið í Íþróttahöllinni laugardaginn 17. maí frá kl. 10 til 15.00.

Ókeypis þátttaka!

Hvenær
laugardagur, maí 17
Klukkan
10:00-15:00
Hvar
Íþróttahöllin, Skólastígur, Akureyri
Verð
Ókeypis.