Meistaranámskeið fyrir byrjendur sem lengra komna undir stjórn tónlistarmannsins Dimitrios Theodoropoulos. Þátttakendur verða að koma með eigin hljóðfæri og hefja æfingar á staðnum. Efnið sem kynnt verður í samræmi við almennt stig þátttakenda og á framsækinn hátt í átt að spuna. Stuðningslög (backing tracks) verða notuð þegar þörf krefur og sameiginleg spilun í samræmi við það.
Helstu upplýsingar:
Dagsetning: 9.-10. júlí
Tímasetning: Laugardagur kl. 13.00 - 15.00, Sunnudagur 13.30 - 15.30
Staðsetning: Deiglan, Listagilið
Aldur: Fullorðnir og börn frá 12 ára aldri.
Þátttökugjald: 1.000 kr.
Fjöldi þátttakenda: 8
Skráning: axilleus2@gmail.com
Helgin 8.-10. júlí verður helguð rafmagnsgítarnum í djassi undir stjórn tónlistarmannsins Dimitrios Theodoropoulos.
Áhugasamir geta skoða nánar fyrirlestur á föstudeginum HÉR og tónleika á sunnudeginum HÉR.
Viðburðurinn er styrktur af Listasumri