Til baka

Páskasögustund

Páskasögustund

Páskasögustund og föndur
Lesum bækurnar: Hæ Sámur Litamerkið. Krílin eru að mála en vantar fleiri liti. Geta þau lært að búa til fleiri liti og unnið sér inn Litamerkið?
Og Pipp og Pósý Góða nótt Pipp. Pipp og Pósý gista saman en Pipp er myrkfælinn. Pósý kennir Pipp að myrkrið er ekkert svo hættulegt.
 
Lesum, litum, föndrum páskaföndur og höfum gaman saman 😊
 
Páskaeggjaleit 😉
 
Kveðja, Eydís Stefanía barnabókavörður
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
fimmtudagur, apríl 3
Klukkan
16:30-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri