Til baka

Opinn Braggi

Opinn Braggi

Sjáumst í Braggaparkinu!
Í tilefni Barnamenningarhátíðar býður Braggaparkið áhugasömum börnum og ungmennum að prófa flottustu innanhússaðstöðuna á Akureyri fyrir hjólabretti, línuskauta, hlaupahjól og BMX-hjól. Hægt er að fá lánað bæði hjólabretti og hlaupahjól. Athugið að hjálmaskylda er fyrir 16 ára og yngri.
 
Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 9. apríl
Tímasetning: 14.00 - 19.00
Staðsetning: Braggaparkið Skatepark, Laufásgata 1
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir
Hvenær
miðvikudagur, apríl 9
Klukkan
14:00-19:00
Hvar
Braggaparkið Skatepark, Laufásgata, Akureyri
Verð
ókeypis
Nánari upplýsingar