Til baka

Opið mót í BOCCIA fyrir 60+

Opið mót í BOCCIA fyrir 60+

Tækifæri fyrir 60+ fólk til að koma saman og sýna hvað það kann í boccia!

Allir velkomnir! Keppt verður í sveitakeppni og því verða þrír (3) saman í liði. Einstaklingar og pör geta vel skráð sig og við púslum þá saman liðum.

Lionsklúbbur Hængs á Akureyri sér um vellina og dómgæslu.

Skráning: https://bit.ly/boccia-akureyri

Hvenær
sunnudagur, maí 18
Klukkan
10:00-13:00
Hvar
Íþróttahöllin, Skólastígur, Akureyri
Verð
Ókeypis.