Til baka

ONLY STARTERS með The table collective

ONLY STARTERS með The table collective

Glæsilegt matarboð með The table collective haldið í Kaktus.
The Table Collective býður ykkur velkomin á “Only Starters” eða Aðeins lystauki, glæsilegt teiti haldið í Kaktus. Húmor, töfrar, leikir, og umhyggja verða borin á borð 15. og 16. Júní frá kl 18.00 til 21.00 og 17. Júní frá kl 14.00 til 17.00. Nýr kvöldverður verður í boði hvert kvöld. Engin skráning er nauðsynleg og er ykkur velkomið að bjóða fjölskyldu og vinum með.. en BYOB (komið með eigin drykki).
 
Listhópurinn The Table Collective stendur saman af sex listamönnum sem búa nú í Montreal/Tiohtiá:ke, Kanada. Hver vinnur með mismunandi miðla, en í gegn um sameiginlega tilraunavinnu koma fram nýjar hugmyndir og byggja þau samfélag. Meðlimir eru Emilie Kvist (prent, innsetningar), Nicole Crozier (málverk, innsetningar), Po B. K. Lomami (gjörningar, kerfi (videó, hljóð, skynjarar, innsetningar), Laurence Poirier (ljósmyndun), annik st-arnaud (matur, innsetningar, textíll) and Gabrielle Lacoste (textíll).
Hvenær
sunnudagur, júní 16
Klukkan
18:00-21:00
Hvar
Kaktus, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir