Til baka

Northern Lights - Fantastic Handritasmiðja

Northern Lights - Fantastic Handritasmiðja

Fundur fyrir handritshöfunda sem vilja beturumbæta hugmyndir sínar.

ATH! Sækja þarf um fyrir miðnætti 21. október með því að senda 1 blaðsíðna últínu eða synopsis. (IS/ENG) á northernlightsfff@gmail.com
Taktu þátt í einstakri upplifun í Handritasmiðju á Northern Lights - Fantastic Film Festival, á Akureyri / 31. október - 3. nóvember! Þessi fundur er hannaður fyrir handritshöfunda sem vilja betrumbæta hugmyndir sínar.
Á meðan á fundinum stendur gefst hverjum þátttakanda tækifæri til að kynna hugmynd sína fyrir hópnum. Saman ræðum við hugmyndina og gefum uppbyggilega endurgjöf um hvað virkar og hvað mætti betur fara.
Handritasmiðjan snýst ekki bara um endurgjöf - það snýst einnig um skapandi orku sem kemur frá því að deila hugmyndum með öðrum höfundum. Þú munt öðlast dýrmæta innsýn með því að útskýra hugmyndina þína upphátt og taka þátt í umræðum. Hvort sem þú ert að fínpússa handrit eða þróa nýja sögu, mun þessi fundur vissulega vekja innblástur.
Ekki missa af þessu tækifæri til að tengjast öðrum höfundum og koma hugmyndum þínum í framkvæmd. Takmarkað pláss verður, þar sem aðeins 6 þátttakendur komast að, svo endilega sækið um og vonandi tryggið ykkur pláss sem fyrst!
//
Til að sækja um, sendu okkur 1 blaðsíðna útlínu eða synopsis (IS/ENG) á northernlightsfff@gmail.com, skilafrestur er til miðnættis 21. október.
Ef þú verður valin, verður þú beðinn um að staðfesta plássið þitt með skráningargjaldi að upphæð 3.000 kr.
Þátttakendur fá veglegan afslátt af hátíðar passum og gistingu, mat og drykk hjá frábæra samstarfsaðila okkar, Akureyri Backpacker.

Hvenær
föstudagur, nóvember 1
Klukkan
12:00-16:00
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
3000