Til baka

Northern Lights Fantastic Film Festival

Northern Lights Fantastic Film Festival

Alþjóðleg stuttmyndahátíð í Hofi, Deiglunni og Akureyri Backpackers
Takið helgina frá!!
 

Northern Lights - Fantastic Film Festival er árleg þematengd kvikmyndahátíð á Akureyri. Hátíðin sýnir 47 "fantastic" (fantasíu, horror, sci-fi, animation) stuttmyndir sem keppa til veglegra verðlauna.

Hátíðarpassi - Northern Lights - Fantastic Film Festival

Sýningar 1. og 2. nóvember - Hömrum í Hofi.

47 alþjóðlegar "fantastic" stuttmyndir sýndar í 7 sýningarhólfum.

Hátíðarpassi - kr 9.900,- (35% afsláttur m.v. staka miða)
Afslættir fyrir passahafa á meðan hátíð stendur:

Backpackers Akureyri - 25% af gistingu, mat & drykk.

Mói Bistro í Hofi - 20% af mat & drykk.

*Passahafar þurfa að sækja miða á hverja sýningu í miðasölunni í Hofi.


Auk sýninga í Hofi (miðasala á mak.is) verða einnig opnir viðburðir í Deiglunni, m.a. setningarathöfn, pallborðsumræður leikstjóra valdra keppnismynda, meistaraspjall með John Dilworth ( heiðursgesti og skapara hinnar rómuðu teiknimyndaþáttaröð Courage the Cowardly Dog) og pub-quiz á Akureyri Backpackers."

 

Nánari upplýsingar um dagskrá og sýningartíma á
www.fantasticfilmfestival.is

Hvenær
31. október - 3. nóvember
Klukkan
18:30-20:00
Hvar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri
Verð
9.900kr