Til baka

Myndasögusmiðja í Nonnahúsi

Myndasögusmiðja í Nonnahúsi

Myndasögugerð með listamanninum Agli Loga fyrir 13-15 ára.

Hefur þú gaman af því að teikna? Komdu á myndasögunámskeið í Nonnahúsi. Listamaðurinn Egill Logi leiðir smiðjuna í Nonnahúsi fimmtudagana 11. og 18. apríl milli 16.00 og 17.30 fyrir krakka á aldrinum 13-15 ára.

Smiðjan er einkum ætluð 13-15 ára og kostar ekkert nema hugmyndaflug. Takmarkað pláss og því er skráning á minjasafnid@minjasafnid.is

Skráning – minjasafnid@minjasafnid.is

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 11. og 18. apríl
Tímasetning: 16.00 – 17.30
Staðsetning: Nonnahús, Aðalstræti 54
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir
Aldur: 13 – 15 ára
Annað: Skráning nauðsynleg á minjasafnid@minjasafnid.is


Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar og SSNE.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
fimmtudagur, apríl 11
Klukkan
16:00-17:30
Hvar
Nonnahús, Aðalstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir en skráning nauðsynleg