Til baka

Mugison

Mugison

Mugison mætir hér með sína frábæru hljómsveit.

Kæri Eyjarfjörður,

það eru nokkur ár síðan ég kom með hljómsveitina mína norður - Þau Rósu, Tobba, Adda og Guðna. Við höfum átt okkar bestu stundir hjá Hauk á Græna Hattinum og löngu kominn tími á þetta reunion fyrir norðan. Ég lofa stuði og stemmingu, kveðja Mugison

Hvenær
föstudagur, febrúar 28
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
7500