Til baka

Miomantis á Akureyrarvöku

Miomantis á Akureyrarvöku

Kl. 13.30-14.00 - Hljómsveitin Miomantis kemur saman og heldur orkumikla tónleika á Akureyrarvöku.

Hljómsveitin Miomantis hefur starfað minna og meira frá árinu 2019. Hljómsveitin skipar Davíð Máni Jóhannesson á söng og gítar, Alexander Örn Hlynsson á gítar, Zophonías Tumi Guðmundsson á bassa, og Bjarmi Friðgeirsson á trommum.

Þekktir Í undirmenninguni, og eru sannkölluð DIY hljómsveit, koma þeir framm með orkumilka sviðsframkomu. Og spila grjóthart rokk sem má meðal annars líkja við eitthvað af grugginu frá níunda áratugnum. 


Viðburðurinn er hluti af Akureyrarvöku

Hvenær
laugardagur, ágúst 27
Klukkan
13:30-14:00
Hvar
Svið 3 - Listagilið
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Facebooksíða Miomantis HÉR