Til baka

Raggi Bjarna 90 ára

Raggi Bjarna 90 ára

Við fögnum saman afmæli Ragnars Bjarnasonar, eins dáðasta söngvara og skemmtikrafts þjóðarinnar

Við fögnum saman afmæli Ragnars Bjarnasonar, eins dáðasta söngvara og skemmtikrafts þjóðarinnar, sem hefði orðið 90 ára þann, 22. september næst komandi.

Fjöldi frábærra tónlistarmanna og vinir Ragga munu heiðra minningu hans á sviði Hamraborgar og flytja hans þekktustu lög í léttri stemmningu í anda afmælisbarnsins.

Það er óhætt að lofa eftirminnilegri stund sem enginn ætti að missa af!

Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson

Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson

Söngur:

Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Guðrún Gunnarsdóttir
Óskar Pétursson
Páll Óskar Hjálmtýsson
Sigurður Guðmundsson

Hljómsveit:

Jón Ólafsson – Píanó
Ásgeir Ásgeirsson - Gítar
Einar Scheving - Trommur
Sigurður Flosason – Saxófónn og slagverk
Róbert Þórhallsson – Bassi

Umsjón: Dægurflugan ehf. 

Almenn miðasala hefst 23. maí 

Hvenær
sunnudagur, september 29
Klukkan
16:00-18:00
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri