Á þessari listasýningu eru frumsamin listaverk eftir nemendur í 2. til 10. bekk í Naustaskóla. Hún fjallar um einstaka náttúru Íslands. Allt frá gelliplate prentun með plöntum eftir 2. og 3. bekk, til leirdíorama með áherslu á dýr Íslands í 6. og 7. bekk, til málverka sem eru innblásin af nokkrum af þekktustu málurum Íslands eftir nemendur í 8., 9., og 10. Bekk. Þessi verk endurspegla hvernig nemendur okkar túlka fegurð heimsins í kringum sig.
Opnun sýningarinnar er 3.apríl kl. 10 og stendur til 30. apríl.
Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrar og unnin í samvinnu við Menningarhúsið Hof