Til baka

International Conference - Tales of the Nature Spirits

International Conference - Tales of the Nature Spirits

The international conference “Tales of the Nature Spirits” will be held on May 31st, 2025 at Hof Cultural Center in Akureyri and will be followed by a workshop on June 1st, 2025 in Akureyri University's Sólborg Hall.

Alþjóðlega ráðstefnan Tales of the Nature Spirits/Saga náttúruvættana felur í sér alþjóðlega ráðstefnu 31.maí í Menningarhúsinu Hofi sem verður fylgt eftir með vinnustofu 1. júní í hátíðarsalnum Sólborg, Háskólanum á Akureyri. Ráðstefnan fer fram á ensku.

The conference will be held in English. Its goal is to enrich and deepen our understanding of the cultural heritage that entails Elves, Huldufolk and other nature spirits among and in all nationalities and languages. At the same time it is an opportunity to increase and create a hub for collaboration and research, art and culture as well as to export our sense of knowledge of our country and its people.

Moderator:
Huld Haflidadottir, founder of Spirit North and STEM Husavik.

Entertainment:
Gefjun group “stand up”

Info and what is included in the conference fee:
-Conference in Hof Cultural Center, Hamraborg hall on 31st May
Morning coffee
Lunch: Vegan soup and bread.
Hof Cultural Center opens at 9:30.
The conference starts at 9:45 and finishes no later than 15:00.
Each lecture takes about 25 minutes.
There will be time for discussions over morning coffee and lunch.
Hof Cultural Center closes at 16:00.

-Workshop on June 1st from 10:30 to 12:30 at the Akureyri University, Sólborg hall
Incl. Morning coffee

Lectures

Bryndís Fjóla Pétursdóttir
The Benefit of Sensing the Nature
How can the general public retain the sense of listening to nature for their own benefit

Auður Aðalsteinsdóttir
How to build a troll chair and other pest control hacks
- the return of folkloric creatures in Icelandic ecofiction

Galadriel González Romero
When making ground-responsive art
The importance of working with the spirits of the land when making ground-responsive art

Nancy Marie Brown
Looking for the Hidden Folk

This presentation is based on Nancy Marie Brown’s most recent book, Looking for the Hidden Folk, published in 2022.

Inga Lísa Middleton
The Hidden Nation of Iceland
Photographer and filmmaker Inga Lísa Middleton will discuss how Icelandic folklore
and the belief in elves, trolls and hidden people have manifested in Icelandic society,
and how its influenced its culture and the arts from the time of the first settlers.

Jindřich Pastorek
Is(e)land, Orientalism and the Frontier: Wilderness as a Catalyst of the Supernatural Experience in Michael Crichton’s The Eaters of the Dead (1976)

Daria Testo
Collaboration with more-than-human.
More-than-human collaboration is intrinsic to Indigenous Knowledge. Kindred lecture will discuss the growing necessity and examples of more-than-human narrative in artistic endeavors.

More information here 

Alþjóðlega ráðstefnan Tales of the Nature Spirits/Saga náttúruvættana felur í sér alþjóðlega ráðstefnu 31.maí í Menningarhúsinu Hofi sem verður fylgt eftir með vinnustofu 1. júní í hátíðarsalnum Sólborg, Háskólanum á Akureyri. Ráðstefnan fer fram á ensku og markmið hennar er auðga skilning okkar, þvert á þjóðerni og tungumál, á þeim óáþreifanlega menningararfi er snýr að álfum, huldufólki og öðrum náttúruvættum og um leið að skapa aukin og ný tækifæri á sviði samstarfs, rannsókna, ferðaþjónustu, menningar og lista, auk útflutnings á þekkingu okkar og skynjun á landi og þjóð.

Ráðstefnan í ár er haldin í framhaldi af afar farsælli og vel heppnaðri ráðstefnu, Huldustígs ehf. sem haldin var um álfa og huldufólk í heimabyggð sem haldin var í Hofi á Akureyri 20. Apríl 2024. 

En þessu sinni hefur Bryndís Fjóla Pétursdóttir, verkefnastjóri Huldustígs ehf, gengið til samstarfs við Huldu náttúruhugvísindasetur og mun setrið taka þátt í undirbúningi og skipulagningu viðburðarins og aðdraganda

Fundarstjóri:
Huld Hafliðadóttir, stofnandi Spirit North og STEM Húsavík.

Skemmtiatriði :
Kvæðamannafélagið Gefjun “uppistand”

Upplýsingar og hvað er innifalið í ráðstefnu verði :
Ráðstefnan í Hamraborg í Menningarhúsinu Hofi
Morgunkaffi
Hádegisverður : vegan súpa og brauð
Menningarhúsið Hof opnar 09:30.
Ráðstefnan hefst 09:45 og líkur eigi síðar en 15:00.
Hvert erindi rúmar 25 mínútur.
Það mun gefast góður tími til umræðna í kaffi og matarhlé
Menningarhúsið Hof lokar kl 16:00.
Vinnustofur 1.júní frá kl 10:30 til 12:30 sem fara fram í hátíðarsal Háskólans á Akureyri.

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér.

Viðburðurinn er styrktur af The Fjord Loft og Sóknaráætlun Norðurlands eystra

Hvenær
laugardagur, maí 31
Klukkan
09:30-15:00