Ég er að koma aftur í Hof með fjölskyldutónleikana mína í nóvember og hlakka til að sjá ykkur.
Ekkert aldurstakmark og allir velkomnir.
Miðasala auglýst síðar.