Til baka

Heill heimur sjónvarpsþátta!

Heill heimur sjónvarpsþátta!

Steps dancecenter

Til er heill heimur af sjónvarpsþáttum og margir eiga sína uppáhaldsþætti. Sumir horfa jafnvel á heilu sjónvarpsseríurnar aftur og aftur, margir rifja oft upp gamla þætti sem þeir horfðu á sem minningu og aðrir rifja upp jafnvel brot úr þáttum sem margir tengja við.

Dansskólinn Steps Dancecenter ætlar að halda mikla dansveislu þar sem þættir á borð við Game of Thrones, Sherlock Holmes, Sex & the City, Hvolpasveitin, Prúðuleikararnir, High School Musical, Stranger Things, Wednesday, Flinstones, The Brady Family og Mr. Bean.

Dansnemendur frá 2ja ára og uppúr stíga á sviðið í Hofi 13. maí. Sýningin er opinn öllum.

Hvenær
laugardagur, maí 13
Klukkan
12:00-17:00
Hvar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri