Í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi halda Alzheimersamtökin ráðstefnu í Hofi á Akureyri. Hvetjum alla til að taka daginn frá. Ráðstefnan er ókeypis og í beinu streymi, upptökur aðgengilegar eftir streymið. Hér er drög að dagskrá og við munum þegar nær dregur kynna fyrirlesara betur og innihald fyrirlestra. Yfirskrift ráðstefnunnar er: "ER MAMMA BARA MEÐ HEILABILUN ÞRJÁ DAGA Í VIKU?" Úrræði og þjónusta við fólk með heilabilun á landsvísu